„Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 35:
Stærsta áskorun WHO árið 2016 var [[zika-vírusinn]]. WHO hefur komið af stað alþjóðlegri viðbragðsáætlun- og sameiginlegum viðbragðshópi til að leiða svar alþjóðasamfélagsins við útbreiðslu vírusins. Heilbrigðisyfirvöld hafa greint zika-vírusinn í fimm heimsálfum, Evrópu, Norður- og Suður Ameríku, Asíu og Afríku.
 
Helsta viðfangsefni Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar árið 2020 hefur verið [[KórónaveirufaraldurKórónaveirufaraldurinn 2019-20202019–2021|kórónaveirufaraldur]] sjúkdómsins [[COVID-19]] sem átti upptök sín í [[Wuhan]] í Kína í lok ársins 2019. Stofnunin lýsti yfir [[Heimsfaraldur|heimsfaraldri]] vegna veirunnar þann 11. mars 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=COVID-19 flokkaður sem heimsfaraldur|url=https://www.frettabladid.is/frettir/covid-19-flokkadur-sem-heimsfaraldur/|útgefandi=''Fréttablaðið''|höfundur=Fanndís Birna Logadóttir|ár=2020|mánuður=11. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=5. júní}}</ref> [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseti hefur verið gagnrýninn á stofnunina fyrir viðbrögð hennar við veirufaraldrinum. Meðal annars hefur hann sakað stofnunina að förlast að senda sérfræðinga í læknavísindum til Kína við upphaf faraldursins og hafa þannig mistekist að koma í veg fyrir útbreiðslu hans.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump stöðvar greiðslur Bandaríkjanna til WHO|url=https://www.frettabladid.is/frettir/trump-stvar-greislur-bandarkjanna-til-who/|útgefandi=''Fréttablaðið''|ár=2020|mánuður=14. apríl|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=15. apríl|höfundur=Hjörvar Ólafsson}}</ref> Þann 30. maí tilkynnti Trump að Bandaríkin hygðust slíta öll tengsl við WHO og hætta að fjármagna stofnunina.<ref>{{Vefheimild|titill=Bandaríkin slíta á tengsl við WHO|url=https://www.ruv.is/frett/2020/05/30/bandarikin-slita-a-tengsl-vid-who|útgefandi=RÚV|ár=2020|mánuður=30. maí|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=5. júní|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson}}</ref>
 
==Tenglar==