„Uppbyggingarsjóður EES og Noregs“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skráin Financial_Mechanism_Office.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af Rubin16 vegna þess að per c:Commons:Deletion requests/Files uploaded by Icelieno
Skráin Vía_de_la_Plata.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af Rubin16 vegna þess að per c:Commons:Deletion requests/Files uploaded by Icelieno
Lína 376:
 
== Fjármagnskerfið 1994–1998<ref name=":1" />==
 
[[Mynd:Vía_de_la_Plata.png|thumb|Í spænska verkefninu ''[[Vía de la Plata]] -Extremadura'' var náð ótrúlegum árangri í enduruppbyggingu á fornum rómverskum vegi ''[[:en:Vía_de_la_Plata|Vía de la Plata]]''. Verkefnið fékk hin virtu Evrópsku menningarminjaverðlaun 2005 í flokknum Verndun menningarlandslags.]]
Fjármagnskerfið 1994-1998 náði til Grikklands, Írlands, Norður Írlands, Portúgals og Spánar. Studd voru verkefni á sviðið umhverfisverndar, menntunar og þjálfunar og samgangna. Til viðbótar við þær 500 milljónir evra sem veitt var í verkefnastyrki, var vaxtaafsláttur veittur af lánum að upphæð 1,5 milljarðar evra í [[:en:European_Investment_Bank|Evrópska fjárfestingarbankanum]] (EIB).