„Fræburknar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArniGael (spjall | framlög)
Ný síða: {{Taxobox | color = lightgreen | name = †Fræburknar | image = Umkomasia_feistmantelii.jpg | image_width = 240px | image_caption...
 
MrKorton (spjall | framlög)
Stafsetning
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
Lína 24:
* †''[[Peltaspermales]]''
}}
'''Fræburknar''' (fræðiheiti: ''Pteridospermatophyta'') eru útdauðandi grein frumstæðra hálantnaháplantna. Burknanafngiftin er komin til af því að blöð þeirra voru stór og margskipt og líktust blöðum [[Burknar|burkna]], en þeir mynduðu [[fræ]]. Elstu fræburknar sem fundist hafa eru frá seinni hluta [[Devontímabilið|devontímabils]].<ref name="Rothwelletal989">{{cite journal |author1=Rothwell G. W. |author2=Scheckler S. E. |author3=Gillespie W. H. | year = 1989 | title = ''Elkinsia'' gen. nov., a Late Devonian gymnosperm with cupulate ovules | url = | journal = Botanical Gazette | volume = 150 | issue = 2| pages = 170–189 | doi=10.1086/337763}}</ref> Þessar fyrstu fræplöntur dóu út í lok krítartímabils en áttu sitt blómaskeið á síðari hluta [[Kolatímabilið|kolatímabilsins]].<ref name="McLoughlinetal2008">{{cite journal |author1=McLoughlin S. |author2=Carpenter R.J. |author3=Jordan G.J. |author4=Hill R.S. | year = 2008 | title = Seed ferns survived the end-Cretaceous mass extinction in Tasmania | url = | journal = American Journal of Botany | volume = 95 | issue = 4| pages = 465–471 | doi=10.3732/ajb.95.4.465 | pmid=21632371}}</ref>
 
{{commonscat|Pteridospermatophyta}}