„Agnageislun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Agnageislun''' er [[geislun]] sem stafar af hraðfara ögnum, þ.e. [[öreind]]um, [[frumeind]]um eða [[sameind]]um. [[Alfageislun]] er vegna geislunar [[helín]]kjarna, [[betageislun]] vegna geislunar [[rafeind]]a, [[jáeind]]a og [[fiseind]]a og nifteindageislun vegna geislunar [[nifteind]]a. Agnageislun, einkum alfageislun er skaðleg [[lífverulífvera|lífverum]]m.