„Bæti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
kb->KB (ekki kB). × "Áttund" (e. octet) sennilega ekki náð mikilli útbreyslu hér(?) lagaði bandvitlausn tengil og nútímavæddi texta. [M]bás eitthvað notað? Aldrei séð áður..
Bjarga 2 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 1:
{{Bætismagn}}
 
'''Bæti'''<ref name="tos">[{{Cite web |url=http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/702/ |title=bæti] |access-date=2010-09-17 |archive-date=2014-08-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20140812195149/http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/702/ |dead-url=yes }}</ref><ref name="stae">[http://www.xn--st-2ia.is/os/sedill/828 byte]</ref> eða '''tölvustafur'''<ref name="tos"/><ref name="stae"/> er [[gagnaeining]] notuð í [[Tölva|tölvum]] sem stendur fyrir [[stafur|staf]] eða hluta stafs. Bæti samanstendur almennt af átta [[Biti (tölvunarfræði)|bitum]].<ref name="tos"/> Stærð bætis er átta bitar í nútíma tölvum en var ekki stöðluð áður fyrr – í mjög gömlum vélbúnaði – og því var einingin [[áttund]]<ref>[{{Cite web |url=http://tos.sky.is/word/isl/351/ |title=áttund] |access-date=2015-11-09 |archive-date=2016-03-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160306084514/http://tos.sky.is/word/isl/351/ |dead-url=yes }}</ref> (e. ''octet'' eða [[átta bita bæti]]) fundin upp sem samanstendur ávalt af átta bitum þar sem hver biti hefur gildið 0 eða 1 – sérhver áttund getur því tekið 256 mismunandi gildi (t.d. eina [[Heiltala|heiltölu]] á bilinu 0–255).
 
Bæti eru yfirleitt táknuð með hástafnum B. Sem dæmi eru (u.þ.b.) milljón bæti gjarnan táknuð sem 1 MB. Ein undanteknin er þó á þessari reglu, og er hún sú að 1 kílóbæti er gjarnan táknað með kb. Bæti eru gjarnan notuð til að tákna stærð gagnageymsla á meðan að bitar (sem táknaðir eru með litlu b-i, dæmi: 1 Mb) eru gjarnan notaðir til að tákna hraða nettenginga. Þetta veldur gjarnan ruglingi.