„Sergej Lavrov“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 24:
Lavrov er fæddur í [[Moskva|Moskvu]]. Faðir hans var [[Armenar|Armeni]] frá [[Tíblisi]] í Georgíu.<ref name="a">Isabelle Lasserre, [http://www.lefigaro.fr/mon-figaro/2014/04/16/10001-20140416ARTFIG00307-serguei-lavrov-le-talleyrand-de-la-diplomatie-russe.php Sergeï Lavrov, le Tayllerand de la diplomatie russe], ''[[Le Figaro]]'', 17. apríl 2014, bls. 8.</ref>
 
Móðir hans '''Kaleria Borisovna Lavrova''' (Larova) var rússnesk, fædd í Noginsk, Noginsky við [[Moskva|Moskvu]]. Lavrov notar fjölskyldunafn móðurinnar en ekki föður sem er ekki algengt í Rússlandi. Larova móðir hans var sem var forstöðumaður í utanríkisviðskiptaráðuneyti Rússa,[[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] og lykilmanneskja í viðskiptasamstarfi Íslands og [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]Rússa um áratugaskeið. Hún fékk Riddarakross árið 2006 hinnar íslensku fálkaorðu.<ref>{{Vefheimild|url=https://is.wikipedia.org/wiki/Or%C3%B0uveitingar_Hinnar_%C3%ADslensku_f%C3%A1lkaor%C3%B0u_2001-2010#Riddarakross_4|titill=Orðuveitingar Hinnar íslensku fálkaorðu 2001-2010|höfundur=Wikipedia|útgefandi=Wikipedia|mánuðurskoðað=maí|árskoðað=2021}}</ref>
 
Lavrov gekk í framhaldsskóla í [[Noginsk]] og útskrifaðist með silfurverðlaun úr menntaskóla. Árið 1972 útskrifaðist Lavrov úr [[Alþjóðastofnun Moskvuháskóla]] sem er elítuháskóli Rússa og diplómataháskóli innan rússneska utanríkisráðuneytisins.