„Álftafjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Mynd:Álftafjörður.jpg|thumb|Horft yfir Álftafjörð frá Snjótindi]]
 
'''Álftafjörður''' er grunnur [[fjörður]] eða [[sjávarlón]] syðst á austfjörðumAustfjörðum í sveitarfélaginu Múlaþingi. Fyrir fjörðinn gengur [[Rif (sker)|rif]], sem kallast Starmýrartangi eða Starmýrarfjörur, en útrennsli úr firðinum er um Melrakkanesós yfir í [[Hamarsfjörður|Hamarsfjörð]]. Álftafjörður er syðstur fjarða í [[Suður-Múlasýsla|Suður-Múlasýslu]].
 
Í fjöllunum upp af Álftafirði finnast þykk lög af [[flikruberg]]i.