„Æða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Marianna.jon (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Marianna.jon (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Æða'''
 
Æða, ''Choroid,'' eða æðaþekja er æðaríkur bandvefur fullur af litarefnum, sem liggur á milli Hvít, ''Sclera'' og Nethimnu, ''Retina''. Aðalhlutverk Æðu, ''Choroid,'' er að sjá Nethimnunni og skynfrumunum í henni fyrir næringu og súrefni. Í kringum 85% af blóðflæði augans fer í gegnum Æðu.  Æða er þykkust um 0,3 mm og þynnst  0,1 mm (Reminton,<ref>{{Bókaheimild|titill=Clinical 2005.Anatomy bls.of 48).the visula system|höfundur=Remington, Ann Lee|ár=2005}}</ref>
 
 
 
Lína 12 ⟶ 13:
Sámþynna hefur eiginleika frá bæði Hvítu og Æðu. Hún er með kollagentrefjar frá Hvítu og sortufrumur, ''melanocyte,'' frá uppistöðuvef Æðu. Þessi bandvefur er mjög laus í sér,en það gefur stóru æðunum, sem koma næst, pláss til þess að þenjast og dragast saman. Uppistöðuvefurinn saman stendur af sortufrumum, trefjakímfrumum, átfrumum, eitilsfrumum og kollagentrefjum. Uppistöðuvefurinn er einnig ríkur af æðum. Næst kemur háræðanet sem getur flutt meira af blóði í gegnum sig í einu, heldur en aðrar háræðar í líkamanum. Bruch´s himnan liggur næst nethimnunni og er í eðli sínu bandvefur úr kollageni og trefjum og virkar sem varnarhimna fyrir nethimnuna.
 
Æða liggur frá Laufarönd, O''ra serrata,'' og alveg að sjóntauginni og liggur á milli Hvítu og Nethimnunar.<ref>{{Bókaheimild|titill=Praktisk (Fhamyoftalmologi, P (2009)2. udgave|ár=2009}}</ref>
 
 
Lína 18 ⟶ 20:
'''Hlutverk.'''
 
Aðalhlutverk Æðu er að sjá ytra lagi Nethimnunar fyrir næringu og til þess að losa úrgang frá allri Nethimnunni. Ekkert líffæri í líkamanum er með eins mikið blóðfæli pr. mm2<ref>{{Vefheimild|url=https://www.laeknabladid.is/2005/07/nr/2065|titill=Hrörnun (Sjónlag,í augnbotnum|höfundur=Ólafur Már 2021)Björnsson|útgefandi=Læknablaðið}}</ref>. Einnig gleypa litarefnin í Æðu í sig öllu því ljósi sem sleppur í gegnum Nethimnuna. Æða er einnig notuð sem gangvegur fyrir þær æðar og taugar sem fara í gegnum augað að aftan og sinna sínu hlutverki fremst í auganu. Einnig sér Æða um að kæla sjónhimnuna, því mikil orka leysist úr læðingi við að ljós breytist í rafboð á Nethimnunni.