„Menntaskólinn í Kópavogi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JasonMooney7 (spjall | framlög)
m bætti við hvernig fór í Gettu Betur 2021
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 9:
|e-mail =
|önnur nöfn = MK
|gælunöfn nemenda = MkingarMkóngar
|heimasíða= [http://www.mk.is mk.is]
}}
'''Menntaskólinn í Kópavogi''' ('''MK''') er íslenskur [[menntaskóli]], staðsettur við Digranesveg í [[Kópavogur|Kópavogi]]. Skólinn var settur í fyrsta sinn 22. september 1973 af [[Ingólfur A. Þorkelsson|Ingólfi A. Þorkelssyni]], skólameistara 1973-1993. Í skólanum eru um 1300 nemendur, og skiptist skólinn í þrjár megindeildir, bóknáms-, matvæla- og ferðamálasvið. Skólameistari Menntaskólans í Kópsvogi er Guðríður Eldey Arnardóttir en hún tók við starfinu árið 2019 af Margréti Friðriksdóttur sem sinnti starfinu frá 1993 til 2019.
 
== Saga ==