„Katy Perry“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Claro32 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 34:
 
Perry tengdist prestsstörfum foreldra sinna náið. Hún söng í kirkjunni þeirra þegar hún var 9-17 ára. Hún ólst upp við að hlusta á gospeltónlist og var ekki leyft að hlusta á það sem móðir hennar kallaði „veraldlega tónlist“. Perry gekk í kristilega skóla og fór í kristnar sumarbúðir. Sem barn lærði hún að dansa í afþreyingarbúðum á Santa Barbara. Kennararnir voru vel menntaðir og byrjaði hún á að læra swing, Lindí hopp, og jitterbug. Hún tók GED-próf eftir fyrsta árið í menntaskóla og ákvað að hætta í skóla til að láta reyna á feril í tónlist. Perry byrjaði upphaflega að syngja „vegna þess að ég var á þeim tímapunkti í æskunni þar sem ég var að herma eftir systur minni og gerði allt sem hún gerði.“ Systir hennar æfði sig með kasettum og Perry hlustaði á þessar kasettur sjálf þegar systir hennar var ekki heima. Hún æfði lög og flutti þau fyrir foreldra sína sem lögðu til að hún myndi fara í söngtíma. Hún greip tækifærið og byrjaði í tímum 9 ára og hætti 16 ára. Hún skráði sig í tónlistarakademíuna á Santa Barbara og lærði [[Ítalía|ítalskan]] [[ópera|óperusöng]] í stuttan tíma.
 
{{fe|1984|Perry, Katy}}
== Smáskífur (e. Singles) ==
 
* I Kissed a girl (2008)
* Hot n Cold (2008)
* Thinking of You (2009)
* Waking Up in Vegas (2009)
* California Gurls (með [[Snoop Dogg]]) (2010)
* Teenage Dream (2010)
* Firework (2010)
* E.T. (með [[Kanye West]]) (2010)
* Last Friday Night (T.G.I.F) (2011)
* The One That Got Away (2011)
* Part of Me (2012)
* Wide Awake (2012)
* Roar (2013)
* Unconditionally (2013)
* Dark Horse (með [[Juicy J]]) (2013)
* Birthday (2014)
* This Is How We Do (2014)
* Rise (2016)
* Chained To The Rhythm (með [[Skip Marley]]) (2017)
* Bon Appétit (með [[Migos]]) (2017)
* Swish Swish (með Nicky Manaj) (2017)
* Hey Hey Hey (2017)
* Cozy Little Christmas (2018)
* 365 (með [[Zedd]]) (2019)
* Con Calma Remix (með [[Daddy Yankee]]) (2019)
* Never Really Over (2019)
* Small Talk (2019)
* Harleys in Hawaii (2019)
* Never Worn White (2020)
* Daisies (2020)
* Smile (2020)
* Not The End of the World (2020)
 
== Plötur ==
 
* Katy Hudson (2001)
* One of the Boys (2008)
* Teenage Dream (2010)
* Prism (2013)
* Witness (2017)
* Smile (2020)
 
[[Flokkur:Bandarískir tónlistarmenn|Perry, Katy]]