„Kjarnorkuslysið í Tsjernobyl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bætti við greininga
Setti inn heimild
Lína 10:
 
=== Atburðarásin ===
Þann 26. apríl 1986 fór fram æfing í kjarnorkuverinu til að athuga hvort kælikerfi þess virkaði sem skyldi. Innan nokkra sekúndna fór þrýstingur í rafal 4 úr böndunum, gufan sem myndaðist sprengdi þakið af kjarnaofninum og geislavirk efni sluppu út. Nokkrum sekúndum síðar kom líka upp eldur í rafal 3. Sjálfvirk öryggiskerfi kjarnorkuversins fóru ekki í gang því það hafði verið slökkt á þeim vegna æfingarinnar. Nokkrum mínútum eftir að eldurinn braust út komu slökkviliðsmenn á vettvang og fóru að berjast við eldinn, en þeir voru án hlífðarfatnaðar. Margir þeirra létust skömmu síðar vegna geislunar því þeir höfðu ekki verið í hlífðarfatnaði sem þoldiverndaði þá fyrir geislun. <ref>{{Vefheimild|url=https://www.history.com/topics/1980s/chernobyl|titill=Chernobyl|höfundur=History.com|útgefandi=A&E Television Networks|mánuður=apríl|ár=2018|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2021}}</ref>
 
Sovétmenn reyndu að halda slysinu leyndu og það var ekki fyrir en geislun fór að greinast í Vestur-Evrópu að umheiminn fór að gruna að eitthvað hafði farið úrskeiðis. Geislavirkni greindist um alla Evrópu nema á Íberíuskaga. Þeir fyrstu sem urður varir við geislavirknina voru starfsmenn Forsmark kjarnorkuversins, sem er 1.100 kílómetra frá Chernobyl, þegar þeir urðu varir við geislavirkar agnir á fötum sínum.