„Giacomo Casanova“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Skipti út Giacomo_Casanova_by_Anton_Raphael_Mengs.jpg fyrir Mynd:Giacomo_Casanova_by_Francesco_Narici.jpg (eftir CommonsDelinker vegna þess að: File renamed: Criterion 3 (obvious error)
 
Lína 1:
{{Aðgreiningartengill|Casanova (aðgreining)|Casanova}}
[[Mynd:Giacomo Casanova by AntonFrancesco Raphael MengsNarici.jpg|thumb|Málverk af Casanova eftir Anton Raphael Mengs]]
'''Giacomo Girolamo Casanova de Seingalt''' ([[2. apríl]] [[1725]] – [[4. júní]] [[1798]]) var [[Feneyjar|feneyskur]] ævintýramaður og flagari. Ævisaga hans, ''[[Histoire de ma vie]]'' (''Saga lífs míns'') er talin vera ein af áreiðanlegustu heimildum að siðvenjum á [[18. öld]] í [[Evrópa|Evrópu]].
Casanova var svo frægur kvennabósi að til dagsins í dag er nafn hans notað til þess að lýsa kvennabósa. Hann umgekkst konunga, heimspekinga, páfa og kardinála á borð við [[Voltaire]], [[Goethe]] og [[Mozart]]. Hann eyddi lokaárum ævi sinnar sem bókavörður í kastala [[Waldstein greif]]a.