„Iðnþróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Merki: 2017 source edit
Dagvidur (spjall | framlög)
Lína 77:
Efri deild: 74. fundur, 92. löggjafarþing. Sjá dálk 1474 í B-deild Alþingistíðinda. (1282)|útgefandi=Alþingi|mánuður=3. maí|ár=1972|mánuðurskoðað=30. mars|árskoðað=2021}}</ref> Þá var einnig gerð heildarkönnun á nýtanlegum jarðefnum á Íslandi með stuðningi og tækniaðstoð Iðnþróunarstofnunar SÞ.Framlag UNIDO var þá áætlað 50 millj. kr. en Íslendingar þurftu sjálfir að greiða nokkurn hluta kostnaðarins, og samþykktu því að verja 6 millj. kr. til greiðslu á mótframlagi Íslands.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.althingi.is/altext/raeda/?lthing=91&rnr=328|titill=1. mál, fjárlög 1971-Sameinað þing: 4. fundur, 91. löggjafarþing.|höfundur=Magnús Jónsson fjármálaráðherra|útgefandi=Alþingi: Sjá dálk 385 í B-deild Alþingistíðinda. (328)|mánuður=20. október|ár=1970|mánuðurskoðað=30. mars|árskoðað=2021}}</ref> UNIDO réðst einnig í viðamikla athugun á möguleikum á framleiðslu efna úr sjó við Íslandi.<ref>{{Vefheimild|url=https://open.unido.org/api/documents/4685738/download/UNIDO-Publication-1966-4685738|titill=Report on recommendations concerning research on chemical production from seawater (02591.en) 1967|höfundur=UNIDO|útgefandi=UNIDO|ár=1967|mánuðurskoðað=30. mars|árskoðað=2021}}</ref> <ref>{{Vefheimild|url=https://open.unido.org/api/documents/4688025/download/UNIDO-Publication-1967-4688025|titill=Final report of the unido/undp mission to iceland to investigate the manufacture of chemicals from seawater in iceland (03540.en) 1966|höfundur=UNIDO|útgefandi=UNIDO|ár=1966|mánuðurskoðað=30. mars|árskoðað=2021}}</ref>
 
Árið 1970 réðst UNIDO í viðamikla úttekt á sölukynningu íslenskrar fiskvinnslu<ref>{{Vefheimild|url=https://open.unido.org/api/documents/4684082/download/UNIDO-Publication-1970-4684082|titill=Iceland. c (1041.en)1970|höfundur=UNIDO|útgefandi=UNIDO|ár=1970|mánuðurskoðað=30. mars|árskoðað=2021}}</ref> og árið 1974 var unnin skýrsla á vegum stofnunarinnar um þróun útflutningsmiðaðra atvinnugreina á Íslandi.<ref>{{Vefheimild|url=https://open.unido.org/api/documents/4688916/download/UNIDO-Publication-1974-4688916|titill=Development of export oriented industries in iceland. Final report (05570.en) 1974|höfundur=UNIDO|útgefandi=UNIDO|ár=1974|mánuðurskoðað=30. mars|árskoðað=2021}}</ref>
 
== Tenglar ==