„Alþjóðapóstsambandið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Dagvidur (spjall | framlög)
→‎Saga: Bætti við mynd
Merki: 2017 source edit
Lína 30:
[[Mynd:UPU2.JPG|alt=Mynd af minnisvarða um Alþjóðapóstsambandið í miðborg Bern í Sviss.|hægri|thumb|350x350dp|Minnisvarði um Alþjóðapóstsambandið í miðborg [[Bern]] í [[Sviss]] veitti merki sambandsins innblástur.]]
 
[[Mynd:Stamp_of_Kazakhstan_280.jpg|alt=Mynd af frímerki sem Kasakstan gaf út á afmæli Alþjóðapóstsambandsins 1999.|hægri|thumb|250x250dp| Frímerki sem Kasakstan gaf út á afmæli Alþjóðapóstsambandsins 1999]]
 
Undanfarar nútíma póstsamgangna voru sendiboðar fyrri alda, er báru orðsendingar milli þjóðhöfðingja og valdsmanna ýmissa ríkja. Á 16. öld varð til í Evrópu vísir að kerfisbundinni, alþjóðlegri póstþjónustu með sérstökum samningi, um gagnkvæm skipti á þessu sviði, milli Austurríkis, Þýskalands, Hollands, Ítalíu, Frakklands og Spánar. Byggði þess nýja þjónusta á grundvelli tvíhliða samninga milli allra viðkomandi ríkja. Póstgjöld voru mismunandi, reiknuð í ólíkum myntum, og því oft vandkvæðum bundið að ná jafnvægi og jafnrétti milli hinna ólíku aðila. Tilkoma frímerkja árið 1840 breytti miklu en við stofnun Alþjóðapóstsambandsins giltu allt að 1200 mismunandi póstgjöld í ýmsum löndum.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1456582?iabr=on|titill=Alþjóðapóstsambandið 100 ára|höfundur=Morgunblaðið - 196. tölublað (10.10.1974)|útgefandi=Morgunblaðið - Árvakur|mánuður=10. október|ár=1974|mánuðurskoðað=29. mars|árskoðað=2021|bls=12}}</ref>
Lína 50 ⟶ 52:
Eftir stofnun Sameinuðu þjóðanna voru bæði Alþjóðapóstsambandið (UPU) og [[Alþjóðafjarskiptasambandið]] (ITU) gerð að undirstofnunum Sameinuðu þjóðanna árið 1948. Meginmarkmið beggja þessara samtaka er að tryggja öllum jarðarbúum aðgang að ákveðinni grunnþjónustu pósts og síma.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1949597?iabr=on|titill=Aðalþing Alþjóðapóstsambandsins 1999|höfundur=Hörður Halldórsson|útgefandi=Morgunblaðið - 246. tölublað (29.10.1999)|mánuður=29. október|ár=1999|mánuðurskoðað=28. mars|árskoðað=2021|bls=46}}</ref>
 
 
== Stjórnsýsla ==