„Tónbil“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Holder (spjall | framlög)
m corr using AWB
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Tónbil''' er bilið milli tveggja [[nóta (tónlist)|nótna]] í [[tónlist]]. Bilið er mælt í nótnabókstöfum en þar sem stundum er [[heiltónsbil]] milli bókstafa og stundum [[hálftónsbil|hálftóns]] þá þarf að nota litil, stór, hrein, minnkuð og stækkuð tónbil til að tákna alla fræðilega möguleika á tónbilum.
 
==Typpalíngur==
==Útskýringardæmi==
Til að þekkja stærð tónbilsins geturðu einfaldlega talið bókstafina (með tilliti til að H sé milli A og C í stað bés og að eftir G komi A aftur). Bilið milli A og C er til að mynda þríund því AHC eru þrír bókstafir, að sama skapi er bilið milli F og A þríund því FGA eru þrír bókstafir en samt er ein fleiri nóta milli F og A heldur en A og C. Það gerir að verkum að A-C er [[lítil þríund]] og F-A er [[stór þríund]]. Einnig ef við værum með lækkaða nótu í A-C sumsé A-Ces þá væri ennþá um að ræða þríund en hún væri minni en litla þríundin og því [[minnkuð þríund]] að sama skapi ef A væri hækkaði í F-A sumsé F-Aís þá væri um að ræða [[stækkaða þríund]].
 
==Hrein tónbilBrauðsneið==
Hrein tónbil eru af þeirri stærð að þau ná alltaf jafn mörgum nótum á milli sín sama hvar þau eru spiluð. Því eru þau aldrei stór né lítil og þar af leiðandi hrein. Hrein tónbil geta þó verið stækkuð og minnkuð.