„Svartárdalur (Skagafirði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Svartárdalur''' er dalur innarlega í innsveitum [[Skagafjörður|SkagafirðiSkagafjarðar]] og tilheyrði áður [[Lýtingsstaðahreppur|Lýtingsstaðahreppi]] en er nú hluti af [[Sveitarfélagið Skagafjörður|Sveitarfélaginu Skagafirði]]. Hann er fremur stuttur og þar eru fáir bæir og sumir komnir í eyði. Landnámsjörðin [[Írafell]] er í dalnum. Um hann rennur áin [[Svartá í Skagafirði|Svartá]].
 
Annar [[Svartárdalur (Austur-Húnavatnssýslu)|Svartárdalur]] og önnur [[Svartá (Austur-Húnavatnssýslu)|Svartá]] eru handan við fjallið [[Húnavatnssýsla|Húnavatnssýslumegin]] og er þessum nöfnum stundum ruglað saman vegna nálægðar.