„Flatatunga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka
Skráin Flata-túnqa.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af JuTa vegna þess að No source specified since 6 March 2021
Merki: Síðasta breyting handvirkt tekin til baka
Lína 1:
 
[[File:Flata-túnqa.jpg|thumb|]]
 
'''Flatatunga''' er bær á [[Kjálki (Skagafirði)|Kjálka]] í [[Akrahreppur|Akrahreppi]]. Tungan sem bærinn er kenndur við myndast milli [[Héraðsvötn|Héraðsvatna]] og [[Norðurá í Skagafirði|Norðurár]]. Flatatunga er landnámsjörð [[Tungu-Kári|Tungu-Kára]] og gamalt stórbýli. Í Þórðar sögu hreðu er sagt frá skála sem Þórður smíðaði í Flatatungu og var löngum talið að Flatatungufjalirnar, útskornar fjalir frá 12. öld sem varðveittar eru á [[Þjóðminjasafn Íslands|Þjóðminjasafni Íslands]], væru úr þeim skála. Aðrir hafa þó talið líklegra að þær séu úr kirkju, sennilega [[Hóladómkirkja|Hóladómkirkju]]. Aðeins örfáar fjalir hafa varðveist en þær eru hluti af stóru verki í [[Býsans|býsönskum]] stíl sem sýndi [[dómsdagur|dómsdag]]. Allmargar fjalir til viðbótar glötuðust er búrið í Flatatungu brann 1898.