„Kristján Þór Júlíusson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 3 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Ekkert breytingarágrip
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 60:
|neðanmálsgreinar=
}}
'''Kristján Þór Júlíusson''' (f. [[15. júlí]] [[1957]] á [[Dalvík]]) er [[atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands|sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra]], oddviti [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í [[Norðausturkjördæmi]], fyrrverandi [[menntamálaráðherra]] og fyrrverandi bæjarstjóri á [[Akureyri]].<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/sex-karlar-og-fimm-konur|titill=Sex karlar og fimm konur|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetning=30. nóvember 2017}}</ref> Kristján Þór hefur setið á Alþingi frá vorinu 2007 og var 2. varaformaður Sjálfstæðisflokksins 2012-2013. Kristján Þór var heilbrigðisráðherra á árunum 2013-2017, menntamálaráðherra 2017 og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra frá 2017-2021. 13. mars 2021 sagði hann í viðtali að hann ætlaði ekki að gefa kost á sér í næsta prófkjöri.
 
== Æviferill ==