„Ólafsdalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Marinooo (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1481617 frá Marinooo (spjall)
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Ólafsdalur 2.JPG|thumb|Ólafsdalsskólinn]]
[[Mynd:Ólafsdalur 3.JPG|thumb]]
 
'''Ólafsdalur''' er um 5 km langur dalur og samnefndur bóndabær í [[Gilsfjörður|Gilsfirði]]. Þar var [[Ólafsdalsskólinn]] sem var fyrsti bændaskólinn á [[Ísland]]i. Bærinn er núna í eyði. Skólasel [[Menntaskólinn við Sund|Menntaskólans við Sund]] í Reykjavík var þar um tíma.
 
Landnámabók um Ólafsdal;
''Óláfur belgur, er Ormur hinn mjóvi rak á brutt úr Óláfsvík, nam Belgsdal og bjó á Belgsstöðum, áður þeir Þjóðrekur ráku hann á brutt; síðan nam hann inn frá Grjótvallarmúla og bjó í Óláfsdal. Hans son var Þorvaldur, sá er sauðatöku sök seldi á hendur Þórarni gjallanda Ögmundi Völu-Steinssyni; fyrir það vó hann Ögmund á Þorskafjarðarþingi.''
 
== Tengt efni ==