„Sundhöllin á Ísafirði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Gylfiolafsson (spjall | framlög)
Fyrsta skref í að skrifa greinina frá grunni.
Lína 1:
[[Mynd:SundhollinIsafirði.jpg|thumb|Sundhöllin á Ísafirði að vetri. Sundlaugin er vinstra megin, leikfimisalurinn hægra megin. ]]
'''Sundhöllin á Ísafirði''' er innilaug staðsett í hjarta [[Ísafjarðarbær|Ísafjarðarbæjar]].
'''Sundhöllin á Ísafirði''' er innisundlaug við Austurveg á [[Ísafjörður (aðgreining)|Ísafirði]], teiknuð af Guðjóni Samúelssyni. Sundhöllin var vígð 1. febrúar 1946 og 16 metra löng. Leikfimisalur er einnig í húsinu, félagsmiðstöð fyrir unglinga og dægradvöl fyrir grunnskólabörn á vegum Grunnskólans á Ísafirði.
 
== Aðdragandi byggingar ==
Áhugi fyrir að reisa veglega [[Sundlaug|sundhöll]] vaknaði árið 1930, en framkvæmdir hófust haustið 1943. [[Guðjón Samúelsson]] húsameistari ríkisins teiknaði Sundhöllina sem var vígð við hátíðlega athöfn 1. febrúar 1946. Laugin var mikið notuð og fyrstu þrjá dagana sem hún var opin sóttu hana 758 gestir.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1063903/|title=60 ára sundhöll|last=|first=|date=|website=www.mbl.is|archive-url=|archive-date=|dead-url=|access-date=2019-03-07}}</ref>
Áhugi fyrir að reisa veglega [[Sundlaug|sundhöll]] vaknaði árið 1930. Fram að því hafði sundkennsla farið fram í [[Reykjanes í Ísafjarðardjúpi|Reykjanesi við Djúp]] og í Pollinum á Ísafirði. Langt var inn í Reykjanes og sundiðkun í sjó nýttist ekki nema um hásumarið<ref name=":0">{{Cite book|url=http://worldcat.org/oclc/866461484|title=Saga Isafjardar og Eyrarhrepps hins forna : I-IV|last=Þ.|first=Þór, Jón|date=1984|publisher=Sögufélag Ísfirðinga|oclc=866461484}}</ref>. Árið 1936 komst skriður á málið þegar nefnd var kosin á fundi bæjarstjórnar. Nefndin ákvað á fundi sínum í október það ár að sundhöll skyldi rísa á Riistúni við Austurveg þar sem til stóð að reisa leikfimishús<ref name=":0" />. Málið þokaðist hægt þangað til byggingarnefndin var stækkuð árið 1941. Framkvæmdir hófust haustið 1943<ref>Vesturland 10.–11. tbl. 23. árg. 1946. https://timarit.is/page/5011217</ref>. [[Guðjón Samúelsson]] húsameistari ríkisins teiknaði sundhöllina en Ragnar Bárðarson var byggingameistari. Sundhöllin var vígð við hátíðlega athöfn 1. febrúar 1946. Laugin var mikið notuð og fyrstu þrjá dagana sem hún var opin sóttu hana 758 gestir.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1063903/|title=60 ára sundhöll|last=|first=|date=|website=www.mbl.is|archive-url=|archive-date=|dead-url=|access-date=2019-03-07}}</ref>
 
Leikfimisalurinn í hinni álmu hússins er 11×24 metrar að stærð og á efri hæð tengibyggingar milli álmanna tveggja var Bókasafn Ísafjarðar til húsa allt þar til það flutti í [[Safnahúsið á Ísafirði|Safnahúsið]] í Gamla sjúkrahúsinu árið 2003<ref>Morgunblaðið 17. júní 2003. https://timarit.is/page/3473372</ref>.
 
== Notkun hússins ==
[[Mynd:PXL 20210228 122909818.jpg|thumb|Leikfimisalurinn í Sundhöllinni er 11×24 metrar að stærð.]]
 
== Tilvísanir ==