„Henging“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 44 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q175111
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
 
Lína 2:
'''Henging''' felst í því að binda annan endann á kaðli eða öðru traustu reipi (''hengingaról'') utan um hálsinn á manni, venjulega með [[hengingarhnútur|hengingarhnút]] (sá hluti af kaðlinum nefnist ''snara''), en festa hinn endann fyrir ofan manninn (oft á ''gálga'' eða ''gálgaás''), svo að hann hangi í kaðlinum, þegar undirstaðan fyrir fætur hans er síðan fjarlægð (til dæmis með ''fallhlemmi''). [[Súrefni]] berst þá ekki til heilans, sem leiðir til köfnunar og dauða, sé ekki komið fljótt til hjálpar. Oft brotnar háls mannsins einnig.
 
Henging hefur í ýmsum löndum verið notuð til að framfylgja [[dauðarefsing]]u eða sem hluti af umfangsmeiri [[aftaka|aftöku]].<ref>[http://www.middle-ages.org.uk/hung-drawn-and-quartered.htm Alchin, Linda @ The Middle Ages: ''Hung, Drawn and Quartered''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100924175704/http://middle-ages.org.uk/hung-drawn-and-quartered.htm |date=2010-09-24 }}. Skoðað 23. október 2010.</ref><ref>[http://www.medieval-life-and-times.info/medieval-torture-and-punishment/hung-drawn-quartered.htm Alchin, Linda @ Medieval Life and Times: ''Hung, Drawn and Quartered'']. Skoðað 23. október 2010.</ref> Á Íslandi þótti henging óvirðulegur dauði og var ætluð óærlegum dauðamönnum (einkum [[þjófnaður|þjófum]]), en [[afhöfðun]] með exi var ætluð ærlegum dauðamönnum.
 
== Tilvísanir ==