„Rásafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Krusimon (spjall | framlög)
Nýtt
 
2017 source edit
 
Lína 7:
Rásafræði spólu og þétta er einföldun á raffræðilegum grunnforsendum, og vel nothæf þegar íhlutirnir eru miklu minni en bylgjulengd þeirrar tíðni sem notuð er. Fari íhlutarnir hinsvegar stækkandi miðað við bylgjulengd, brotnar rásafræði kubbanna smátt og smátt saman og dreifð greining á rafsegulsviðum byggð á jöfnum Maxwell þarf að taka við.
 
Við í rafrásir bætist að auki aragrúi annarra hluta eins tengivíra, spennugjafa, [[díóða]], transistora, samrása, örgjörva o.fl.
 
== Tilvísanir ==