„Óflekkað mannorð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
HM (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
bætti og breytti.
Lína 1:
'''Óflekkað mannorð''' er [[hugtak]] í [[Ísland|Íslenskum]] [[Íslensk lög|lögum]] sem varðar [[kjörgengi]] og hæfni manna til að gegna ákveðnum [[embætti|embættum]] og [[starf|störfum]] t.d. embætti [[alþingismaður|alþingismanns]], [[Forseti Íslands|forseta]] og [[héraðsdómslögmaður|héraðsdómslögmannastarfi]] auk annara mikilsmetinna embætta [[opinber geiri|hins opinbera]].
Sá telst hafa óflekkað mannorð sem ekki hefur setið lengur en þrjá mánuði í [[fangelsi]]. Að hafa óflekkað mannorð er skilyrði til framboðs hvort tveggja til forseta og [[Alþingi]]s.
 
Óflekkað mannorð er svo skilgreint í 5. gr. [[Lög um kosningar til Alþingis|laga um kosningar til Alþingis]] frá [[ár]]inu [[2000]]:
:„''Enginn telst hafa óflekkað [[mannorð]] sem er sekur eftir dómi um verk sem er svívirðilegt að [[almenningsálit]]i nema hann hafi fengið uppreist æru sinnar.''“
:„''Dómur fyrir refsivert brot hefur ekki flekkun mannorðs í för með sér nema sakborningur hafi verið fullra [[lögaldur|18 ára að aldri]] er hann framdi brotið og refsing sé fjögurra mánaða fangelsi [[óskilorðsbundið fangelsi|óskilorðsbundið]] hið minnsta eða öryggisgæsla sé dæmd.“
 
Menn eru þar að auki ekki kjörgengnir á Íslandi nema þeir hafi óflekkað mannorð samkvæmt 34. gr. í [[Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands#III. kafli|þriðja kafla stórnarskránnar]].
 
:„''Kjörgengur við [[kosningar]] til [[Alþingi]]s er hver sá [[ríkisborgari]] sem [[kosningaréttur|kosningarrétt]] á til þeirra og hefur óflekkað mannorð.''“
:[...]
 
== Tengill ==
*[http://www.althingi.is/lagas/nuna/2000024.html Lög um kosningar til Alþingis] [[2000]] nr. 24 [[16. maí]].
 
{{Stubbur}}