Munur á milli breytinga „N4“

92 bæti fjarlægð ,  fyrir 5 mánuðum
ekkert breytingarágrip
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
'''N4''' er [[Ísland|íslensk]] [[sjónvarpsstöð]] sem sérhæfir sig í [[Fréttir|fréttum]] og [[dagskrárgerð]] tengdri [[Norðurland|Norðurlandi]]. Fyrirtækið var stofnað [[1. maí]] [[2006]] þegar fyrirtækin Samver, Extra dagskráin, Smit kvikmyndagerð og Traustmynd voru sameinuð sem N4. Samver hafði áður rekið sjónvarpsstöðina Aksjón sem var forveri N4. N4 er staðsett á Akureyri.
 
N4 er eini íslenski fjölmiðillinn staðsettur utan höfuðborgarsvæðisins. Þeir vilja sýna fólki hvað Íslendingar hafa fram að færa. Þeir halda úti Sjónvarpsstöð, facebook- og instagram síðu, podcastihlaðvarpi og blaði sem kemur út aðra hverja viku ásamt því að bjóða upp á aðstoð við birtingarmál. N4 var stofnað árið 2006 þegar fyrirtækin Samver, Extra dagskráin, Smit kvikmyndagerð og Traustmynd voru sameinuð.
 
== Tenglar ==
Óskráður notandi