„Guiyang“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
→‎Efnahagur: Bætti við mynd
Merki: 2017 source edit
Dagvidur (spjall | framlög)
→‎Lýðfræði: Bætti við mynd
Merki: 2017 source edit
Lína 21:
== Lýðfræði ==
 
[[Mynd:Ethnic_townships_in_Guiyang.png|alt=Kort sem sýnir svæði er hafa mikinn fjölda þjóðarbrotanna Miao (blámerkt) og Bouyei (grænmerkt).|thumb|Kort sem sýnir svæði er hafa mikinn fjölda þjóðarbrotanna Miao (blámerkt) og Bouyei (grænmerkt).]]
 
Lýðfræðilega er Guiyang borg afar fjölbreytt. Flestir íbúanna eru Han-kínverjar (um 84 prósent) auk meira en 30 annarra þjóðernisbrota. Þar á meðal Miao-fólk (um 6 prósent), Buyi þjóðarbrotið (um 5 prósent), Tujia, Dong og Hui, svo nokkuð sé nefnt.
 
Ólík þjóðmenning og litríkar hefðir þjóðarnbrotanna hafa áhrif á borgarbraginn.
 
== Efnahagur ==