„Kristján 9.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Asmjak (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Asmjak (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Christian IX - Konge til Danmark.png|thumb|right|Kristján 9., konungur Íslands og Danmerkur]]
 
'''Kristján 9.''' var [[konungur]] [[Danmörk|Danmerkur]] [[1863]] – [[1906]]. Hann fæddist [[8. apríl]] [[1818]] í Gottorpshöll (Gottorp Slot) og dó [[29. janúar]] [[1906]] í [[Amalienborg]]arhöll.
 
[[Friðrik 7.]] konungur af [[Aldinborgarætt]] var barnlaus, en hann útnefndi þennan fjarskylda frænda sinn af [[Lukkuborgarætt]] til þess að taka við krúnunni eftir sinn dag. Kona Kristjáns (og síðar drottning Danmerkur) var [[Louise af Hessen-Kassel]], en hún var náskyld Friðriki konungi og hafði erfðarétt og er talið að það hafi verið helsta orsök þessarar tilnefningar.