„Botnstjörn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
m Laga staðsetningu hnitasniðs
Lína 1:
{{hnit|display=title|65|59|56.1|N|16|30|49.2|W}}
[[File:2008-05-20 05 Botnstjörn at the End of Ásbyrgi.jpg|thumb|Botnstjörn í Ásbyrgi, séð frá útsýnispalli.]]
'''Botnstjörn''' er vatn við enda [[Ásbyrgi]]s. Við hamfarahlaupin í [[Jökulsá á Fjöllum]] myndaðist hylur innst í ásbyrgi og þar er Botnstjörn nú. Tjörnin er árviss varpstaður [[Rauðhöfðaönd|rauðhöfðaandarinnar]] og vestan við hana er [[fýll|fýlavarp]].<ref>Skógrækt Ríkisins [http://www.skogur.is/thjodskogarnir/nordurland/nr/29 Ásbyrgi] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100623045139/http://www.skogur.is/thjodskogarnir/nordurland/nr/29 |date=2010-06-23 }}</ref>