„Þjórsárstofa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
m Laga staðsetningu hnitasniðs
Lína 1:
{{hnit|display=title|64|2.546|N|20|15.07|W}}
[[File:Árnes - wiki.jpg|thumb|Þjórsárstofa er í félagsheimilinu Árnesi]]
'''Þjórsárstofa''' er gestastofa og upplýsingamiðstöð, staðsett í [[Árnes (þorp)|Árnes]]i í [[Skeiðahreppur|Skeiða-]] og [[Gnúpverjahreppur|Gnúpverjahreppi]] við [[Þjóðvegur 32|þjóðveg 32]]. Þar er meðal annars boðið uppá áhugaverða kvikmyndasýningu um [[Þjórsá]], þar sem ánni er fylgt frá upptökum til ósa, og brugðið upp myndum úr næsta nágrenni hennar, staðháttum og mannlífi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Auk kvikmyndarinnar, er í Þjórsárstofu að finna mikið magn upplýsinga á gangvirkum skjám, veggspjöldum og í bæklingum um þjónustu, sögu, náttúrufar, dýra- og mannlíf á svæðinu.