„Pýramídinn mikli í Gísa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 2 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
m Laga staðsetningu hnitasniðs
 
Lína 1:
{{Hnithnit|display=title|29|58|41|N|31|07|53|E|type:landmark_region:EG_scale:50000}}
[[Mynd:PyramidDatePalms.jpg|250px|thumb|19.aldar ljósmynd]]
'''Pýramídinn mikli í Gísa''' er [[Pýramídarnir í Gísa|pýramídi í Gísa]] í [[Egyptaland]]i. Hann er hið elsta af [[sjö undur veraldar|sjö undrum veraldar]] og jafnframt það eina þeirra sem enn stendur. Þótt oft sé talað um alla þrjá pýramídana á Giza-svæðinu sem hluta af heimsundrunum sjö, er það samt aðeins sá stærsti sem telst til þeirra. Hann er ekki aðeins stærstur þeirra, heldur líka elstur. Hann er talinn vera frá 2580 f.Kr. og á að hafa verið um 20 ár í byggingu. Hann var stærsta mannvirki heims í meira en 40 aldir. Hann er byggður úr kalksteini með fínpússuðu yfirborðslagi, sem er þó að langmestu leyti horfið í dag.