„Kristjana Friðbjörnsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Haukurth (spjall | framlög)
Endurskrifaði upphaf
Haukurth (spjall | framlög)
Skolaðist eitthvað til hjá mér
Lína 1:
'''Kristjana Friðbjörnsdóttir''' (fædd 11. janúar 1976 í Reykjavík) er íslenskur barnabókahöfundur. Sjö bækur hafa verið gefnar út eftir Kristjönu og eru þrjár þeirra um einkaspæjarann Fjóla Fífils og fjórar um ólátabelginn Ólafíu Arndísi. Kristjana lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1996 og B.Ed.-gráðu frá Kennaraháskóla Íslands árið 1999. Hún hefur starfað sem grunnskólakennari, rithöfundur og unnið að námsgagnagerð.
 
== Ferill ==