„Henan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Samræmi kínverskt letur í heiti héraðs og set inn rómönskun (pinyin)
Merki: 2017 source edit
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 1:
[[Mynd: Henan_in_China_(+all_claims_hatched).svg |thumb|alt=Landakort sem sýnir legu Henan héraðs í miðhluta Kína.|Kort af legu '''Henan héraðs''' í miðhluta Kína.]]
'''Henan '''''([[Kínverska|kínverska:]] ''河南''; [[Pinyin|rómönskun:]] Hénán)'' er landlukt [[Héruð Kína|hérað]] í miðhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Það teygir sig um 480 kílómetra frá norðri til suðurs og 560 km austurs til vesturs þar sem það er breiðasta. Það afmarkast í norðri af héruðunum [[Shanxi]] og [[Hebei]], í austri af [[Shandong]] og [[Anhui]], í vestri af [[Shaanxi]] og suður af [[Hubei]].
 
Þrátt fyrir að nafnið Henan þýði „suður af fljótinu“ þá skiptir [[Gulafljót]] héraðinu í tvo ójafna hluta – einn sjötti hluti þess er norðanmegin og fimm sjöttu liggja sunnan fljótsins.