„Myndhverfing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Myndhvörf eru náskyld ''[[viðlíking]]u'' en munurinn felst í að í viðlíkingu er myndin og merkingarmiðið borin saman berum orðum, gjarnan þannig að orðin „eins og“ komi fyrir. Myndhvörf eru frábrugðin ''[[nafnskipti|nafnskiptum]]'' á þann hátt að í myndhverfingu er ævinlega eitthvað ''líkt'' með mynd og merkingarmiði en í nafnskiptum eru ''tengsl'' án líkinda milli fyrirbæranna. [[Persónugerving]] er stundum talin tegund af myndhverfingu.
''Myndhverfin''= "Öll veröldin er leiksvið"
''Viðlíking''= "Öll veröldin er '''eins og''' leiksvið."
 
Myndhvörf eru algeng í ljóðlist en koma einnig víða fyrir í öðrum textum og töluðu máli.