„Ubuntu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Comp.arch (spjall | framlög)
m Ný útgáfa
Lína 15:
-->
| released = 20. október 2004
| latest_release_version = Ubuntu 20.0410
| latest_release_date = 2322. apríloktóber 2020
<!--| marketing target = [[Cloud computing]], [[Internet of things|IoT]], [[personal computer]]s, [[Server (computing)|servers]] -->
| language = Fleiri en 55 tungumál
Lína 43:
Ubuntu er vinsælasta tegund [[Linux]] stýrikerfa samkvæmt vefsíðunni [[DistroWatch]].<ref>{{Vefheimild|url=http://distrowatch.com/|titill=DistroWatch.com: Put the fun back into computing. Use Linux, BSD|mánuðurskoðað=19. apríl|árskoðað=2008}}</ref>
 
Nú orðið eru svokallaðar "long-term support" (LTS) útgáfur studdar í 5 ár frá útgáfudegi þeirra og 10 ár allt í allt, ef keypur er 5 ára stuðningsplan, en aðrar útgáfur eru aðeins studdar í níu mánuði. Nýjar LTS útgáfur koma út á tveggja ára fresti, í apríl. Ef allar útgáfur eru taldar, ekki aðeins LTS, koma hins vegar út nýjar útgáfur með á hálfs árs fresti, í apríl og október. Nýjasta LTS útgáfan er 20.04 LTS ("Focal Fossa"), studd ókeypis til 2025 og svo sem val til 2030 fyrir þá sem kaupa þann möguleika. Vel er hægt að nota útgáfur sem ekki eru LTS, þó þær séu studdar í styttri tíma en þær taka nýjungar fram yfir fínpússað og óbreytanlegt viðmót. Margar breytingar koma þó ört inn í LTS útgáfur allan líftímann, en sérstaklega framanaf. Margir ráðleggja margir frekar LTS til að þurfa sjaldnar að uppfæra milli útgáfa, sem þó er ókeypis eins og með allar útgáfur.
 
== Saga ==
Lína 53:
{{Aðalgrein|Listi yfir Ubuntu útgáfur}}
 
Nýjasta útgáfan er Groovy Gorilla (20.10) og sú nýjasta sem er studd lengi er ''Focal Fossa'' (20.04 LTS) sem er studd til apríl 2023 og sumar eldri eru enn studdar.
 
=== Hliðarverkefni með önnur útlit ===