„Guðmundur Andrésson“: Munur á milli breytinga

Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Ekkert breytingarágrip
(Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8)
 
Gísli Baldur telur að Guðmundur hafi lagt stund á ljóðlist og klassíska fræði en vann síðan í Kaupmannahöfn mest fyrir danska fræðimenn á sviði norrænna fræða.
 
''Lexicon Islandicum'' kom út í Kaupmannahöfn árið 1683 að Guðmundi látnum. Orðabókin er talin vera merk heimild um íslenskan orðaforða á fyrri hluta 17. aldar og áfangi í íslenskri orðabókargerð. <ref>{{cite web|url=http://www.lexis.hi.is/utg_ordfraedirit.html|title=Orðfræðirit fyrri alda|access-date=2007-10-15|archive-date=2007-06-29|archive-url=https://web.archive.org/web/20070629213156/http://www.lexis.hi.is/utg_ordfraedirit.html|dead-url=yes}}</ref> Hann bjó einnig til prentunar ''[[Völuspá]]'' með skýringum, en bæði þessi rit voru gefin út eftir dauða hans af [[Peder Hansen Resen]].
 
Guðmundur var skáld og hefur einn rímnaflokkur eftir hann varðveist, þ.e. Persíus rímur. Bellerofontis rímur voru af Jakobi Benediktssyni eignaðar Guðmundi en málstig þeirra virðist vera eitthvað eldra (Ragnar Ingi Aðalsteinsson 2007) og þær eru ekki eignaðar honum í eldri heimildum.