„Gulahaf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Dagvidur (spjall | framlög)
→‎Gulahaf: Lagaði innsláttarvillu
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti Android app edit
Lína 4:
'''Gulahaf''' er nafn á [[haf]]svæði milli [[Kína]] og [[Kórea|Kóreuskagans]]. Það dregur nafn sitt af því að sandfok úr [[Góbíeyðimörkin]]ni litar yfirborð hafsins gult. Í Kóreu er hafið stundum nefnt ''Vesturhafið''.
 
Innsti hluti hafsins er kallaður [[Bohaihaf]]. Í það renna bæðirennur [[Gulá]] og [[Hai HeGulafljót]].
 
Gulahaf er eitt fjögurra hafa, sem eru kennd við [[litur|liti]]; Hin eru [[Svartahaf]], [[Rauðahaf]] og [[Hvítahaf]].