Munur á milli breytinga „Lægð (veðurfræði)“

ég setti broskall
m (Removing Link GA template (handled by wikidata))
(ég setti broskall)
Merki: Sýnileg breyting Breyting tekin til baka
[[Mynd:Low pressure system over Iceland.jpg|thumb|Lægðardrag yfir [[Ísland]]i]]
'''Lægð''' eða '''lágþrýstisvæði''' í [[veðurfræði]] er [[veður]]kerfi þar sem lágur loft[[þrýstingur]] er yfir tilteknu svæði á jörðinni. Á [[norðurhvel]]i blása [[vindur|vindar]] [[rangsælis]] umhverfis lægðir, en öfugt á [[suðurhvel]]i. Lægðum fylgja gjarnan óstöðug veður, hvassir [[vindur|vindar]] og [[úrkoma]]. Lægð er því gagnstæða [[hæð (veðurfræði)|hæðar]].
 
 
 
 
 
<nowiki>;</nowiki>)
 
{{Stubbur|náttúruvísindi}}
Óskráður notandi