„Sankti Pétursborg“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Síðasta breyting handvirkt tekin til baka Breyting tekin til baka Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:SPB Collage 2014-3.png|thumb|Svipmyndir.]]
[[Mynd:Sankt Petersburg Moyka 2005 a.jpg|thumb|right|Síki í Sankti Pétursborg]]
'''Sankti Pétursborg''' ([[rússneska]]: ''Санкт-Петербург'') er [[borg]] sem stendur á [[Kirjálaeiði]]nu við ósa árinnar [[Neva|Nevu]] þar sem hún rennur út í [[Kirjálabotn]] í Norðvestur-[[Rússland]]i. Um 155,4 milljónir bjuggu í borginni árið [[2018]].
 
[[Pétur mikli]] setti borgina á stofn árið [[1703]] sem [[Evrópa|evrópska]] stórborg og var hún [[höfuðborg]] [[Rússland]]s fram að [[Októberbyltingin|októberbyltingunni]] [[1917]]. Í fyrri heimstyrjöldinni árið 1914 var borgin nefnd Petrógrad á rússnesku eða Pétursborg, þ.e. þýsku orðin ,,sankt" og ,,burg" voru fjarlægð úr nafninu. Fimm dögum eftir andlát [[Vladímír Lenín|Vladimirs Leníns]], 26. janúar 1924 var borgin nefnd Leníngrad eftir honum. Í fyrstu forsetakosningunum í Rússlandi 19. júní 1991 völdu íbúar borgarinnar í atkvæðagreiðslu að nafni hennar yrði breytt til fyrra horfs - Sankti Pétursborg.
Óskráður notandi