„Alþjóðaráð Rauða krossins og Rauða hálfmánans“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.7
Lína 4:
'''Alþjóðaráð Rauða krossins og Rauða hálfmánans''' er sjálfstæð stofnun með aðsetur í [[Genf]] í [[Sviss]]. Allt frá stofnun þess árið [[1863]] hefur meginhlutverk þess verið að hafa frumkvæði að hjálparstarfi á vígvelli. Alþjóðaráðið lætur þá einkum til sín taka sem ekki geta talist beinir þátttakendur í átökunum.
 
Samkvæmt Genfarsamningunum<ref>[{{Cite web |url=http://www.http/ |title=Geymd eintak |access-date=2020-12-30 |archive-date=2018-09-12 |archive-url=https://redcrossweb.isarchive.org/idweb/1000057]20180912072355/http://news.bbc.co.uk/2/hi/uk_news/8490524.stm |dead-url=yes }}</ref> fjórum frá árinu [[1949]] er ráðinu falið að fylgjast með að samningarnir séu virtir af þeim ríkisstjórnum sem hafa undirritað þá og eiga þátt í átökum. Það eru því einkum særðir og sjúkir hermenn, stríðsfangar og almennir borgarar sem njóta verndar þess.
 
Starfsmenn Alþjóðaráðsins heimsækja stríðsfanga og fangelsi þar sem grunur leikur á að mannréttindabrot séu framin. Þessar heimsóknir eru stundum eina líftrygging fanganna því starfsmenn ráðsins skrá upplýsingar um þá og koma boðum á milli þeirra og fjölskyldna þeirra ef mögulegt er. Erfiðara reynist því en áður að láta fanga „hverfa“ í fangelsinu.