„Rómverskir tölustafir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Eniisi Lisika (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 9:
:[[D]] eða d fyrir [[500 (tala)|fimm hundruð]], tekið með því að helminga [[gríska stafrófið|gríska]] stafinn Phi,
:[[M]] eða m fyrir [[1000 (tala)|eitt þúsund]] (''mille''), eða gríski stafurinn Φ ([[Phi]]).
: M̅ milljón 1 000 000
 
Rómverskir tölustafir eru víða notaðir í dag í tölusettum listum, klukkum, blaðsíðunúmerum á undan aðalefni bókar, tölusetningu framhaldsmynda, tölusetningu ritverka í meira en einu bindi, kaflanúmer í bók og tölusetningu sumra íþróttaleika, eins og til dæmis [[Ólympíuleikar|Ólympíuleikanna]]. Einnig eru rómverskir tölustafir iðulega notaðir til þess að tákna ártöl, svo sem útgáfuár bóka.