„Pommern“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 48 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q104520
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
 
:''Um pólska héraðið, sjá [[Pommern (hérað)]].''
 
[[Mynd:Pomeraniae Ducatus Tabula.jpg|thumb|right|Kort frá [[17. öldin|17. öld]] sem sýnir hertogadæmið Pommern]]
 
'''Pommern''' ([[pólska]]: ''Pomorze''; [[þýska]]: ''Pommern'', ''Pommerellen''; [[kassúbíska]]: ''Pòmòrze'', ''Pòmòrskô''; [[latína]]: ''Pomerania'', ''Pomorania'') er [[hérað]] við suðurströnd [[Eystrasalt]]sins sem skiptist milli [[Þýskaland]]s og [[Pólland]]s um fljótið [[Oder]] og nær frá ánni [[Visla|Vislu]] í austri að [[Recknitz]] í vestri.
 
Póllandsmegin skiptist Pommern í þrjú [[fylki]] (''województwo''): [[Zachodniopomorskie]] (Vestur-Pommern), [[Pomorskie]] (Pommern) og [[Kujawsko-Pomorskie]] (Kujavíska Pommern). Þýskalandsmegin er Pommern hluti af [[sambandsland]]inu (''Bundesland'') [[Mecklenburg-Vorpommern]].
 
Heitið er samsett af slavnesku orðunum po - við, og morze - sjór enda er liggur svæðið að Eystrasalti.
 
 
 
{{Stubbur|landafræði}}