„Búrhvalur“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
Búrhvalir lifa oftast í hópum. Mikilvægasta eining þeirra er hópur innbyrðis skyldra kvendýra og afkvæmi þeirra. Þessir hópar telja oftast um tylft dýra. Tarfarnir yfirgefa mæðrahópinn þegar þeir eru um sex ára gamlir (það er þó misjafnt, allt frá því þeir eru 4 ára og allt að 21 árs aldri). Ungtarfarnir halda sig oftast í hópum með öðrum törfum af svipuðum aldri. Eldri tarfar eru oft einir á ferð en sjást þó alloft nokkrir saman.
 
Búrhvalir kafa oft niður á 500 metra dýpi og eru þá í kafi í um það bil 40 mínútur. Þeir geta þó hins vegar kafað á allt að 2000 metra dýpi (og hugsanlega allt að 3000 metrum) og verið í kafi í allt að tvær klukkustundir. Búrhvalir borða góðan mat en stundum líka húfur með sinnepi. Eftir djúpköfun liggur hvalurinn við yfirborðið í um tíu mínúturhúnar eru endur og andarþær anda. Búrhvalir nota, eins og aðrir tannhvalir, bergmálsmiðun til að rata um hafdjúpin og til að leita ætis. Stórir og meðalstórir smokkfiskar eru helstu fæðutegundin en þeir éta einnig ýmsa aðra fiska. Meðal annars sýna athuganir á fæðuöflun búrhvala milli [[Ísland]]s og [[Grænland]]s að þeir éta mikið af [[hrognkelsi]] (''Cyclopterus lumpus''), [[Karfi|karfa]] (''Sebastes marinus''), [[Skötuselur|skötusel]] (''Lophius piscatorius'') og [[Þorskur|þorski]] (''Gadus morhus''). Oft má sjá ummerki á búrhvölum, sérlega eldri dýrum, eftir átök við [[kolkrabbi|kolkrabba]] sem hafa vafið örmunum um höfuð þeirra.
 
== Stofnstærð og veiðar ==
Óskráður notandi