Munur á milli breytinga „Selormur“

132 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
m
flokkun
(taxobox)
m (flokkun)
| familia = [[Ascarididae]]
| genus = [[Pseudoterranova]]
| species = '''PseudoterranovaP. decipiens'''
| binomial = Pseudoterranova decipiens
| binomial_authority = ([[Niels Krabbe|Krabbe]], 1878)
 
'''Selormur''' (fræðiheiti ''Pseudoterranova decipiens'') eða '''þorskormur''' eru [[þráðormar|hringormur]] sem eru [[sníkjudýr]] í [[Selur|selum]] og [[Fiskur|fiskum]]. Lokahýslar selorms eru selir. Selormslirfur eru ljósbrúnar og um 2-4 sm langar. Ormurinn finnst oft upprúllaður í fiskholdi í bandvefshylki sem fiskar mynda til að einangra sníkjudýrið.
[[File:Anisakiasis 01.png|thumb|left|[[Lífsferill]] selorms og hvalorms ([[Anisakis simplex]])]]
 
==Heimildir==
* [https://www.sciencedirect.com/topics/agricultural-and-biological-sciences/pseudoterranova-decipiens Pseudoterranova decipiens]
 
{{commonscat|Pseudoterranova decipiens}}
{{wikilífverur|Pseudoterranova decipiens}}
 
{{stubbur|líffræði}}
 
[[Flokkur:Sníkjudýr]]
[[Flokkur:Fiskar]]
[[Flokkur:Selir]]
10.117

breytingar