„Búrfell (Þjórsárdal)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Asmjak (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Asmjak (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
Búrfell er bratt á alla kanta, þó síst að norðan en þar liggur vegur upp á topp fjallsins. Þar er endurvarpsstöð fyrir farsíma. Við suðurenda fjallsins er öxl nokkur skógi vaxin og kallast þessi [[birki]]skógur ''Búrfellsskógur''. Gnúpverja hafa í gegnum aldirnar haft skógarítök í Búrfellsskógi. Kristinn Jónsson, frá Úlfsá í Eyjafirði, sem gekk villu vegar suður Sprengisand árið 1889 fannst í Búrfellsskógi af Skriðufellsbændum sem voru við skógarhögg.
 
Austan í BúrfellshásliBúrfellshálsi er gil eða gróf sem kallast [[Stórkonugróf]] og hefur þar fundist leifar fornrar smiðju.
 
==Myndir==
<gallery>
Mynd:Burfell2.jpg|Búrfell séð af Sandafelli