„Þingmaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q486839
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Þingmaður''' er hver sá [[maður]], sem [[kosningar|kosinn]] hefur verið til [[þing]]s. Á [[Ísland]]i eru þingmenn kosnir til [[Alþingi]]s á fjögurra ára fresti í [[alþingiskosningar|Alþingiskosningum]], alls 63 þingmenn. Á Íslandi er hefð fyrir því að velja [[ráðherra]] úr hópi þingmanna, en þeir halda þingsæti sínu eftir sem áður.
 
Hugtakið ‚þingmaður‘ getur átt við bæði [[karl]] og [[kona|konurkonu]] þar sem orðið ‚maður‘ á við bæði kynin, þótt stundum sé starfsheitið '''þingkona''' notað.
 
Hægt er að sitja á þingi, í merkingunni að sitja að spjalli, eða vera á fundi, án þess að viðkomandi sé þingmaður.