„Sjálfstæðisflokkurinn eldri“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
 
{{mannaðgreiningartengill|Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkurinn}}
 
'''Sjálfstæðisflokkurinn (eldri)''' var [[Ísland|íslenskur]] [[stjórnmálaflokkur]] sem formlega var stofnaður þann [[14. febrúar]] árið [[1909]] af 24 Alþingismönnum, en í [[Alþingiskosningar 1908|kosningunum árið áður]] hafði sama heiti verið notað um kosningabandalag [[Þjóðræðisflokkurinn|Þjóðræðisflokks]] og [[Landvarnarflokkurinn|Landvarnaflokks]]. Flokkurinn klofnaði ítrekað og runnu einstakir hlutar hans inn í aðra flokka, síðast árið 1926.
1.518

breytingar