„Hírosíma“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
22778811E (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hiroshima_Peace_Memorial.jpg|thumb|right|Eitt þekktasta kennileiti borgarinnar er [[Kjarnorkusprengjuhvolfþakið]] sem hér sést til vinstri.]]
'''Hírosíma''' (広島市 ''Hiroshima-shi)'' er borg í [[Japan]]. Hírosíma er fyrsta borgin sem orðið hefur fyrir kjarnorkuárás en Bandaríkjamenn sprengdu [[kjarnorkuvopn|kjarnorkusprengju]] yfir henni undir lok [[síðari heimsstyrjöld|síðari heimsstyrjaldar]] þann [[6. ágúst]] [[1945]] og drápu með því allt að 180.000 manns. Merking nafnsins er í raun breiða (híró) eyja (síma).
 
{{stubbur}}