Munur á milli breytinga „Bandaríska alríkislögreglan“

Breytti fyrirsögn, málfari og heimildaskráningu.
(Ég skrifaði um aðgerðir Bandarísku alríkislögreglunnar í kjölfar mannréttindahreyfingunnar.)
(Breytti fyrirsögn, málfari og heimildaskráningu.)
Alríkislögreglan var stofnuð árið [[1908]] en núverandi nafn og hlutverk stofnunarinnar var mótað undir stjórn [[J. Edgar Hoover]] [[1923]] til [[1972]].
 
=== Eftirlit Bandarísku alríkislögreglunnar í kjölfar mannréttindahreyfingunnar ===
=== '''Mannréttindahreyfingin''' ===
Á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar fór Bandaríska alríkislögreglan að hafa áhyggjur af áhrifum mannréttindaleiðtoga á borð við [[T. R. M. Howard]] og [[Martin Luther King, Jr.]], sem J. Edgar Hoover kallaði „alræmdasta lygara“ Bandaríkjanna.<ref>{{Bókaheimild|titill=Taylor Branch, Pillar of Fire: America in the King Years 1963-1965 (Simon and Schuster, 1999), p. 524-529}}</ref> Grunur lá að þeir voruværu tengdir eða undir áhrifum [[Kommúnistar|kommúnista]]. Bandaríska alríkislögreglan hóf aðgerð að nafni [[COINTELPRO]] sem fól í sér innlent eftirlit á samtökum sem ógnuðu þjóðaröryggi Bandaríkjanna, þar á meðal [[Femínismi|femínista]] samtökum, [[Black Panther]], og öðrum aðgerðasinnum [[mannréttindahreyfingunnarmannréttindahreyfingarinnar]] (e. ''Civil Rights Movement'').
 
Í mars [[1971]], var brotist inn í búsetuskrifstofu Bandarísks alríkislögreglumanns þar sem fjölmargar skrár voru teknar og þeim dreift til ýmissa fréttablaða, þar á meðal ''[[The Harvard Crimson]]''.<ref>{{Cite book|url=https://www.worldcat.org/oclc/42792139|title=How we got here : the 70's, the decade that brought you modern life (for better or worse)|last=Frum, David, 1960-|date=2000|publisher=Basic Books|isbn=0-465-04195-7|edition=1st ed|location=New York, NY|oclc=42792139}}</ref> Í skjölunum voru ítarlegar upplýsingar um COINTELPRO aðgerðina þar sem í ljós komu njósnir á óbreyttum borgurum – þar á meðal á nemendahópi blökkumanna í hernaðarháskóla [[Pennsylvanía|Pennsylvaníu]]. Aðgerðin var í kjölfarið harðlega gagnrýnd og jafnframt opinberlega fordæmd af þingmönnum, þar á meðal [[Hale Boggs]].<ref>{{Cite book|url=https://www.worldcat.org/oclc/42792139|title=How we got here : the 70's, the decade that brought you modern life (for better or worse)|last=Frum, David, 1960-|date=2000|publisher=Basic Books|isbn=0-465-04195-7|edition=1st ed|location=New York, NY|oclc=42792139}}</ref>
 
Seinna á árinu lýsti J. Edgar Hoover því yfir að COINTELPRO aðgerðin skildi blásin af.<ref>{{Citation|last=Weiner|first=I.Cite David|title=Renal Acidification Mechanisms|date=2012web|url=httphttps://dxvault.doifbi.orggov/10.1016/b978cointel-1-4160-6193-9.10009-0pro|worktitle=Brenner and Rector's The KidneyCOINTELPRO|pageswebsite=293–325FBI|publisherlanguage=Elsevier|isbn=978-1-4160-6193en-9us|access-date=2020-1011-30|last2=Verlander|first2=Jill W.09}}</ref> Samt sem áður hélt Bandaríska Alríkislögreglanalríkislögreglan áfram að nota COINTELPRO aðferðir á borð við sálfræðilegan hernað, pólitískan sundrung og annars konar áreiti. Samkvæmt öldungadeildarskýrslu frá [[1976]] lá innblásturinn á bakvið COINTELPRO í að „vernda þjóðaröryggi, koma í veg fyrir ofbeldi og viðhalda ríkjandi félagslegri og pólitískri skipan“.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.intelligence.senate.gov/sites/default/files/94755_III.pdf|titill=Final Report of the Select Committee to Study Governmental Operations With Respect to Intelligence Activities, Book III: Supplementary Detailed Staff Reports on Intelligence Activities and the Rights of Americans|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=1976|mánuðurskoðað=Október|árskoðað=2020|safnár=}}</ref>{{Stubbur|bandaríkin}}
 
{{S|1908}}
14

breytingar