„Sesín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
smávægilegar orðalagsbreytingar
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 24:
[[Sesínhýdroxíð]] (CsOH) er mjög sterkur [[basi]] sem ætir gler auðveldlega. Þegar sesín hvarfast við kalt vatn verður sprenging. Það hvarfast líka við ís yfir -116 °C.
 
Sesín á sér 39 þekktar [[samsæta|samsætur]] með [[atómmassi|atómmassa]] frá 112 til 151. Einungis ein af þessum samsætum, <sup>133</sup>Cs, er stöðug í náttúrunni. Flestar hinar samsæturnar hafa [[helmingunartími|helmingunartíma]] frá nokkrum dögum að nokkrum sekúndum. Samsætan <sup>137</sup>Cs verður til við geislun í [[kjarnorkusprenging]]um og í [[kjarnorkuver]]um. Frá 1945 hefur nokkuð magn <sup>137</sup>Cs farið út í andrúmsloftið, mest í [[TsjernóbylslysiðKjarnorkuslysið í Tjernobyl|Tsjernóbylslysinu]] 1986. Þaðan fellur það til jarðar sem [[geislavirkt ofanfall|geislavirkt úrfelli]] en helmingunartími þess er 30,17 ár.
 
== Notkun ==