„Ófeigur Herröðarson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Ófeigur Herröðarson''' var [[landnámsmaður]] í [[Ófeigsfjörður|Ófeigsfirði]] á [[Strandasýsla|Ströndum]]. Í [[Landnámabók]] er sagt frá því að eftir að [[Haraldur hárfagri|Haraldur konungur hárfagri]] lét drepa Herröð hvítaský, göfugan mann í [[Noregur|Noregi]], hafi synir Herröðar þrír haldið til Íslands og numið land á [[Strandir|Ströndum]].
 
Bræðurnir námu firðina fyrir sunnan [[Dranga]]: [[Eyvindur]] nam [[Eyvindarfjörður|Eyvindarfjörð]], Ófeigur Ófeigsfjörð, en [[Ingólfur Herröðarson|Ingólfur]] nam [[Ingólfsfjörður|Ingólfsfjörð]].
 
[[Flokkur:Landnámsmenn á Íslandi]]