„Eimskipafélagshúsið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ég bjó þessa grein til
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Eimskipafélagshúsið''' (oft kallað '''gamla eimskipshúsið''') er hús staðsett á ''Pósthússtræti 2'' og var teiknað af [[Guðjón Samúelsson|Guðjón Samúelssyni]] og var byggt fyrir [[Eimskipafélag Íslands|Eimskip]]. Húsið er núna í notkun hótelkeðjunnar [[Radisson blu]] og er [[hótel]]. Þegar húsið var byggt var gamla Eimskipsmerkið á húsinu sem líktist hakakrossinum en þegar [[seinni heimsstyrjöldin]] skall á var því breytt því að nasistar voru að nota hakakrossinn sem merki þeirra. Nú stendur “1919”''[[1919]]'' þar sem hakakrossinn var út af því þá var húsið byggt.
[[Flokkur:Byggingar eftir Guðjón Samúelsson]]